Unidrain niðurföll
Unidrain niðurföllin styðja fullkomlega við fallega hönnun á baðherbergjum. Hin fullkomna hönnun sameinar hugvit, virkni og útlit.
Þú velur stílhrein rennuniðurföll með fallegum ristum eða nett hornniðurföll. Hvort sem þú velur þá gengur þú að gæðunum vísum í fallegum lausnum frá Unidrain. Fullkomin lausn fyrir hvaða baðherbergi eða votrými sem er.
Tengi býður Unidrain á Íslandi.
Af hverju að velja Unidrain
Unidrain er fyrsta línulega niðufall heimsins, sem er einstaklega öruggt með setti af einkaleyfisvernduðum lóðréttum flönsum úr ryðfríu stáli. Flansarnir halda vatni frá undirliggjandi mannvirkjum. Flansarnir ganga upp vegginn og eru úr ryðfríu stáli þannig að niðurföll og flansar eru tengdir saman í órofa heild.
Linedrain
Linedrain eru 5 mismunandi tegundir af rennum og hver tegund kemur í nokkrum lengdum
70cm, 80cm, 90cm, 100cm, og 120cm
3001 Er á fótum þar sem þessi renna er ekki með neinn flangs til að vesta á vegg
1002 Er skrúfuð á vegginn í bakið og vinstra megin
1004 Er skúfuð í bakið
1002 Er skrúfuð á vegginn í bakið og hægri megin
1001 Er skrúfuð í bak og báðar hliðar
Sjáðu hérna fyrir neðan hvernig niðurfall er sett upp
Glassline
Í Glassline er 10mm gler sem kemur ofan á rennuna.
Rennan er orðin U laga og að auki með að glerið leggjist ofan í rennuna þá er innbyggður halli í rennunni sem einfaldar uppsettningu.
Glerið er unnið með nanotækni og heldur það drullu og kísil betur frá.
Glassline er hægt að fá bæði þar sem glerið er hægra(5002) eða vinstra megin(5003)
Hvor hliðin kemur í nokkrum lengdum og breiddum
80x90cm, 80x100cm, 80x120cm
90x90cm, 90x100cm, 90x120cm
100x90cm, 100x100cm, 100x120cm
Sjáðu hérna fyrir neðan hvernig niðurfall er sett upp